föstudagur, 15. maí 2009

Ég er mjög hræddur um að á meðal okkar á þessari síðu leynist vafasamir einstaklingar þessa dagana.

Þessi bloggsíða mín hefur fundist þrisvar í þessari viku við að googla "Nakin píka".

Þó það sé gaman að fá vörubílstjóra, sem hafa aldrei farið á netið áður, á síðuna, þá verð ég að setja mörkin einhversstaðar.

Ef þú ert hérna af því þú googlaðir "nakin píka": Snáfaðu! Ég vil þig ekki nálægt síðunni minni!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.