sunnudagur, 26. apríl 2009

Lokahóf UMFÁ er að baki. Verðlaun voru sem hér segir:

Nýliði ársins
1. Skoppi
2. Sibbi

Varnarmaður ársins
1. Skoppi
2. Gísli

Leikmaður ársins
1. Gísli
2. Davíð Freyr

Þjálfari ársins
1. Gísli

Í verðlaun var að sjálfsögðu Risahraun.

Eftir lokahófið fór liðið saman niður í bæ þar sem stoðsendingar voru gefnar vinstri hægri. Enginn stoppaði mig þó frá því að klára sítrónubirgðir Reykjavíkur með Tekílapöntunum.

Sem færir mig að máli málanna: Nýir fjórfarar eru hér.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.