Það er komið að sparnaðarhorni Viðskiptafræðingsins Finns!
Í sparnaðarhorni Viðskiptafræðingsins Finns dagsins mun ég kenna lesendum að gera ódýran íspinna með bananabragði.
Skrefin eru eftirfarandi:
1. Kauptu banana.
2. Settu bananann í frysti.
3. Taktu bananann úr frysti.
4. Borðaðu bananaíspinnann.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.