þriðjudagur, 25. nóvember 2008

Ég á erfitt með að skrifa fyrir gleðitárum sem streyma niður vanga mína yfir þeim fréttum sem mér barst í dag að rafsveitin Ratatat sé að leið til landsins til að halda dansiball á Broadway þann 20. desember næstkomandi.

Sýnishorn; Ratatat - Loud pipes:



Kaupið miða hér. Aðeins 2.500 krónur. Jafnvel jeppaeigendur hafa efni á þessu!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.