þriðjudagur, 14. október 2008

Í kvöld fór fram fyrsti leikur UMFÁ á tímabilinu í körfubolta. Leikurinn var gegn Leikni R og á heimavelli UMFÁ (sem er mitt lið!).

Löng saga stutt:

UMFÁ 103
Leiknir 93


Maður leiksins: Daði með 31 stig.

Magnaður leikur, körfubolti. Meira um það síðar.

Nú tekur við 5 daga frí frá hreyfingu fyrir mig sem er skipun frá þjálfara UMFÁ, til að losa mig við meiðsli. Ef einhver sem les þetta vinnur í Húsasmiðjunni, ekki selja mér reipi í lok vikunnar, sérstaklega ekki ef ég er grátandi.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.