mánudagur, 30. júní 2008

Það gleður mig að tilkynna að fyndnasti maður heims er byrjaður með myndablogg.

Ég mæli með því, þrátt fyrir að það hafi valdið því að ég ældi úr hlátri og eyddi kvöldinu í þrif.

Hér er myndablogg Helga.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.