fimmtudagur, 12. júní 2008
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Þessa okursíðu fann ég nýlega. Svo hrifinn var ég af hugmyndinni að ég sendi inn mína eigin Okursögu. Hún var eftirfarandi:
„Lið eitt í NBA vantaði miðherja. Þeir enduðu á því að gera nokkra ára samning við leikmann einn. Á næsta ári fæ þessi leikmaður 9 milljónir dollara í laun (rúmlega 710 milljónir krónur). Þetta verð fyrir leikmann sem er með 14,5 stig og 7,7 fráköst að meðaltali. Þetta er MEHMET OKUR! Hjá Utah Jazz.“
Annars er það helst í fréttum að í gær svaf ég frá 20:00 til 08:30 daginn eftir. Það er meira en ég hef sofið samtals hingað til um ævina (gróflega áætlað). Hoppfæv! Jafnvel hoppfæv í sjó að hætti lyftingamanna (sjá hér).
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.