Það er til Háskóli Ísland og það er til Tækniháskóli Íslands. Svo er til Íþróttaháskóli. En það virðist enginn Tækniíþróttaháskóli Íslands vera til. Ég hef oft hugsað um ástæðu þess.
Svo fattaði ég það í dag. Skammstöfunin yrði TÍHÍ. Ég myndi amk ekki vilja skrá mig í hann.
Í skaðabætur fyrir þessa færslu kemur hér hrezzt lag fyrir helgina; Organ Donor með DJ Shadow:
Hunsið myndbandið við lagið.
0
athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.