mánudagur, 3. mars 2008
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég get spilað körfubolta marga klukkutíma í senn án þess að fá harðsperrur. Ég get líka lyft allskonar lóðum á allskonar hátt án þess að finna fyrir því daginn eftir. En í gær sópaði ég íbúðina nokkuð vel og í dag get ég varla gengið fyrir harðsperrum í aftanverðum lærum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.