Þetta er helst að frétta síðan síðast:
* Eftir sturtuferð í Laugum um daginn hafði handklæðið mitt færst úr stað. Ég byrjaði að þurrka mér þegar kolsvartur maður af húðflúrum kemur og ásakar mig um stuld á handklæði. Það leiðinlegasta sem ég geri er að rífast við fólk þegar ég er nakinn, svo ég rétti honum handklæðið og skokkaði í burtu. Ég sakna handklæðisins.
* Myndir frá síðasta leik UMFÁ á tímabilinu eru komnar á myndasíðu UMFÁ. Hér eru þær.
* Ég mæli með því að fólk fylgist með á gsm blogginu ef engar nýjar færslur eru hér.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.