þriðjudagur, 18. desember 2007

Ég má til með að sýna ykkur lag sem olli því að ég rankaði við mér, íklæddur aðeins sokkum, dansandi uppi á borði í vinnunni í dag. Frekar flott lag.

Það heitir "Systir mín hún Rósa" og er með Ian Brown eða Ég en Brúnn.



Hér er textinn.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.