mánudagur, 3. desember 2007
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég hef náð hámarki græðginnar. Hömluleysið náði algleymi í kvöld þegar ég borðaði flórídabita (hraunbitar útataður í kókosmjöli). Skömmu síðar fór ég að finna fyrir óþægindum í auga. Enn skömmu síðar fann ég kókosmjöl í auganu á mér. Ég mæli ekki með því að berja namminu inn í andlitið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.