Ég hef skipt yfir til Vodafone hvað GSM síma, heimasíða og internet varðar. Þetta er þá í 70. skipti sem ég skipti um símafélag. Það sem gerir þetta skiptið sérstakt eru nokkrar ástæður:
1. Í fyrsta sinn er ég ekki að skipta til að hringja ókeypis í einhvern.
2. Í fyrsta sinn er ég ekki lengur "frjáls" með frelsi, heldur neyðist til að hringja eins lengi og ég vil alltaf, í reikning. Ó þvílík hefting.
3. Niðurgreitt af vinnunni.
4. Það tók ekki nema 17 daga að fá þetta allt í gegn hjá Vodafone.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.