föstudagur, 2. nóvember 2007
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég er rosalega þreyttur í dag. Svo mjög rosalega þreyttur að ég get ekki ímyndað mér að svefn einn og sér geti lagað ástandið. Dauðadá eða grænmetisástand í nokkra mánuði gætu gert trikkið. Ég er þó of þreyttur til að standa í því veseni. Svo má ég heldur ekkert vera að því. Mig bráðvantar mjólk og ekki kaupir hún sig sjálf.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.