þriðjudagur, 11. september 2007

Nýlega sagði nýjasta fórnarlamb mitt mér að fá mér líf. Ég tók vísbendingunni og byrjaði leitina. Í síðustu viku fann ég svo líf, niðurhól því ætlaði að horfa á í kvöld en þá var það bara gamall ástralskur vestri.

Leitin heldur áfram en þetta bölvaða internet virðist ekkert finna, í fyrsta sinn. Ég hætti ekki leitinni á internetinu fyrr en líf finnst! Og þá ætla ég að fá mér það.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.