sunnudagur, 5. ágúst 2007

Gabríel:


Kristján:


Styrmir bróðir er mættur til landsins frá Svíþjóð með syni sína tvo; Kristján og Gabríel, sem nýlega voru úrskurðaðir fallegustu börn allra tíma af mér. Því til sönnunar eru hér tvær myndir að ofan af þeim. Frekari sannanir eru óþarfar. Málinu er vísað frá (e.: case closed).

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.