föstudagur, 31. ágúst 2007

Ég hef klippt á eitt af þeim VISAkortum sem ég nota. Þar með hefur kortunum fækkað um 20%. Neyslan minnkar um 0% við þetta en rassinn á mér minnkar um 13%, þar sem ég geymi kortin í rassvasanum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.