mánudagur, 13. ágúst 2007

Þessa vikuna mun ég standa í flutningum. Þeas ég flyt úr íbúðinni til pabba, hvar ég verð í 2-3 vikur eða til 6. september þegar ég flyt í íbúð í Hafnarfirði með kunningja mínum.

Síðast þegar ég kom til Hafnarfirði var tekið á móti mér svona:Hafnarfjörður þýðist yfir á ensku sem Awesometown.

Í Hafnarfirði varð ég vitni á þessu á einni götunni:Spennandi!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.