Ég hef nú svitnað stanslaust frá því klukkan 8 í morgun. Ég vona að það tengist flensunni en ekki skuldastöðu minni. Ég hef varla undan að drekka vatn.
Þetta er síðasti dagur flensunnar hjá mér, sama hvað líkami minn segir. Á morgun heldur lífið áfram. Öðrum orðum, á morgun hætti ég að grát...ehmm...svitna.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.