þriðjudagur, 20. febrúar 2007

Loksins hef ég fundið leið til að græða nógu mikinn pening til að koma út í hagnaði á tiltölulega skjótum tíma. Það eina sem ég þarf að gera er að deyja. Ég var semsagt að líftryggja mig í von um skjóta niðurgreiðslu á lánum. Og þegar ég er búinn að greiða lánin get ég fyrst farið að lifa lífinu.

Ég þarf því að deyja til að getað lifað lífinu. Frábært.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.