Gjörðir dagsins:
* Skrifaði tvær bloggfærslur.
* Skrifaði tvær Arthúrshugmyndir.
* Skrifaði eina frétt í fréttabréf SkáME (kemur síðar).
* Fór á tvo fundi í vinnunni.
* Verkaði mikilvægt skjal fyrir söludeild innan 365.
* Las allar fréttir á visir.is og mbl.is nokkrum sinnum.
Og dagurinn er rétt hálfnaður.
Mér er sama hvað hver segir; amfetamínsterar virka.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.