föstudagur, 12. janúar 2007

Í nótt dreymdi mig að Derren Brown, snillingur, væri mættur í raunveruleikaþáttinn Nágranna þar sem hann var að dáleiða fólk og gera allt vitlaust.

Ömurlegt að dreyma svona því ég sakna Derren Brown svo fast þegar ég vakna.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.