Nýlega ákvað ég, í heróínvímu, að raka á mig nýtt skegg. Skeggið tókst ágætlega (sjá hér) en þar sem ég er ofsahræddur við breytingar þá rakaði ég það strax aftur af og gott betur (sjá hér).
Þarmeð líkur þeim kafla í lífi mínu sem ég kýs að kalla (og mun heita í ævisögu minni) "Skeggtilraunatímabilið".
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.