mánudagur, 6. nóvember 2006

Nýlega eignaðist ég fyrstu tvær seríurnar af þáttum Derren Brown; Trick of the Mind.

Í kjölfar þess að horfa á þættina nánast alla í röð pantaði ég mér bókina Tricks of the Mind eftir Derren Brown.

Og þetta allt kaupi ég nokkrum mánuðum áður en ég ferðast til Bretlands þar sem ég sit fyrir utan hús Derren Brown í þeirri von að geta fengið að eiga hár úr hausnum á þessum mesta snillingi samtímans.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.