Hlaupnir kílómetrar: ca 15
Þar af á hlaupabretti: 2,2
Þar af í körfubolta: 9,5
Þar af í skvass: 3,0
Þar af að ná lyftu: 0,3
Mínútum eytt í að finna Arthúrshugmynd: 750
Fjöldi Arthúrshugmynda sem ég varð að fá: 3
Fengnar Arthúrshugmyndir: 0
Bömmerar yfir hugmyndaleysi: 3
Mínútum eytt í tiltekt: 17
Þar af í uppvask: 17
Þar af í aðra tiltekt: 0
Mínútum ætlað í tiltekt 180
Þar af í uppvask: 17
Þar af í aðra tiltekt: 163
Ég skil ekki af hverju ég hef ekki bloggað oftar, hafandi svona mikið að segja.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.