fimmtudagur, 12. október 2006

Hjálmar Baldursson hefur hafið skrif á netinu. Fyrir ykkur sem ekki þekkið til hans þá er hann myndlistamaður, grínisti og einn fyrirmyndarborgari.

Lesið bloggið hans hér eða ég risti eitthvað ósmekklegt í handlegginn á mér.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.