mánudagur, 11. september 2006

Gaman að segja frá því að ég er í jakkafötum þegar þetta er ritað.

Þess vegna skrifa ég sem minnst af orðum sem hafa stafinn ö í sér, það er svo erfitt að teygja sig í hann í þessum helvítis jakka.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.