mánudagur, 25. september 2006

Ég hef hafið nýtt heilsuátak. Mér er það algjörlega ómögulegt að heilsa fólki á morgnanna og ætla ég að breyta því. Vonir eru bundnar við að ég nái að bæta á mig 10 kg með þessu átaki þar sem ég hætti vonandi að svitna við tilhugsunina um að heilsa ókunnugu fólki.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.