Til ykkar sem nýlega eignuðust barn; þetta er ekki svo merkilegt. Það eru til um 6 milljarðar manns í heiminum sem einhverntíman fæddust líka.
Að eignast Peugeot Présence 206, árgerð 2000 sem er rauður á lit er hinsvegar stórmerkilegt þar sem ég efast um að yfir 10.000 þannig bifreiðar eru til í heiminum.
Þetta er í síðasta sinn sem ég nefni bílinn minn, ég lofa.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.