föstudagur, 11. ágúst 2006

Í dag léttist ég um 150 kíló. Þó ekki líkamlega heldur andlega þar sem við Soffía höfum fundið íbúð til að búa í næstkomandi vetur.

Þá er ég orðinn ca 5 kíló að andlegri þyngd og þyngist um 10 kíló á dag þangað til ég finn mér vinnu í Reykjavíkinni.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.