miðvikudagur, 12. júlí 2006

Í dag gerði Glitnir heiðarlega tilraun til að kaupa mig yfir til þeirra með nafnspjaldaveski og 10 nafnspjöldum með nafninu mínu á ásamt viðskiptafræðingstitlinum. Þeir geta afskrifað þessar 100 krónur sem eytt var í að reyna að fá mig yfir.

Kemur.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.