Blaðsíða í einhverri orðabók:
Bad hair day (ísl. Slæmur hárdagur)
Á við um þann dag þegar útlit einhvers, sérstaklega hár viðkomandi, er ekki aðlaðandi.
Dæmi: „Hvað gerði ég til að koma Bárði í vont skap, ef utan er talið að keyra ítrekað yfir gæludýrið hans? Ekkert, hann á bara slæman hárdag.„
Í upphafi var þetta hugtak notað í gríntilgangi en breiddist fljótlega út í þá meiningu að eiga slæman dag, þ.e.a.s. dag þar sem ekkert gengur upp.
Heimildaskrá:
Answers.com
Myndasafn Morgunblaðsins
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.