Eg gleymdi vist ad taka thad fram ad eg aetladi i nokkra vikna ferdalag um Evropu i sidustu faerslu. Allavega, eg er staddur i Svithjod thegar thetta er ritad ad ljuka ferdinni. Eg mun skrifa um thetta thegar eg kem heim a midvikudaginn eda fimmtudaginn.
Thad er annars helst ad fretta ad eg er ekki lengur fataekur namsmadur. Nu er eg bara fataekur madur.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.