Ég var rétt í þessu að ljúka mínu síðasta prófi við Háskóla Reykjavíkur. Nú er aðeins tveggja vikna BS ritgerðasmíð eftir um áhrif launa á stjórnmálaskoðanir fólks með tilliti til félagslegra aðstæðna.
Semsagt, þetta háskólanám var bara rétt að byrja.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.