Ég virðist hafa fengið inflúensu ofan í kvefið á laugardaginn síðasta. Hér er ca dagskrá mín síðan:
Laugardagur:
20:00 - 00:00 Legið.
Sunnudagur:
11:00 - 00:00 Legið.
Mánudagur:
10:00-12:00 Legið.
12:00-12:07 Bloggfærsla skrifuð.
Ef Soffía hefði ekki verið hjúkrunarkona mín þessa daga þá væri ég sennilega þunglyndasti maður landsins núna. Og skemmtuninni er hvergi nærri lokið.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.