Ég er orðinn lífshættulega ófrumlegur í hugsun. Það er ekki frumleg hugsun í neinu sem ég hugsa og er það lífshættulegt ef það myndi koma að mér óður byssueigandi, beina að mér byssu og skipa mér að segja eitthvað frumlegt eða sniðugt.
Ég spái að frumlegheitin velli út um helgina með minna stífluðum haus.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.