Það er allt að verða geðveikt í netmálum. Ekki nóg með að Arthúr hafi verið seldur einu sinni í viku í Sirkus (tímarit DV á föstudögum), enska útgáfan af Arthúr er að skila tugum ef ekki hundruðum króna í auglýsingatekjur á ári, heldur erum við líka að hrinda af stað bolasölu tengdri Arthúr&co. Ég mæli með því að þið fylgist með á þessari síðu og pantið ykkur svo eintak næstu daga. Nánari upplýsingar um verð og önnur smáatriði koma í ljós á miðvikudaginn.
Og nú: til að gera þessa færslu fyndna í endann ætla ég að fljúga á hausinn.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.