Tími kominn á að rjúfa þögnina hérna. Ég er byrjaður aftur að skrifa á netið. Hér eftir verða þó nýjar reglur á síðunni og þær eru eftirfarandi:
1. Ég mun skrifa færslur þegar ég get. "Tvær færslur á dag" reglan fellur úr gildi. Ég mun ekki fá sektarkennd fyrir að skrifa ekki færslur, andskotinn hafi það.
2. Ég hef tekið út kommentakerfið. Síðan er ekki lengur gagnvirk. Ef ykkur líkar það illa; skrifið athugasemd.
3. Regla númer 3 er mikilvægasta regla allra reglna.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.