Sannsöguleg getraun:
Hvað er betra en að búa í stúdentagarðsherbergi sem vísar út á götu þegar tryllt teiti er sett af stað á fimmtudagsnóttu af fólki sem keðjureykir (fyrir utan opinn gluggann minn) og hlær nær stanslaust og mjög hátt frá klukkan 2:00 - 5:00 að nóttu á milli þess sem það hleypur um gangana öskrandi úr hamingju?
Svar: Allt.
Ég hata að búa á stúdentagörðum. Vill einhver selja mér íbúðina sína og það strax!
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.