Ýmislegt hefur gengið á síðustu vikurnar á internetinu. Hér má sjá sýnishorn:
Kíkið á nýju Arthúrssíðuna, sem nýlega breytti um útlit, hér. Ég skrifa líka bloggfærslur þar gegn vægu gjaldi.
Einnig mæli ég með því að fólk kíki á erlenda Arthúr hér. Við breytum síðunni fljótlega.
Að lokum, og algjörlega ótengt internetinu; bifreið mín, Lancer árg. 1987, er handónýtt drasl. Ég hef ákveðið að fleygja honum og fá fyrir kr. 15.000 eftir ca viku. Ef einhver sér aumur á skepnunni er þeim sama bent á að hafa samband með kr. 15.000 í reiðufé í skiptum fyrir hann.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.