Í nótt dreymdi mig ótrúlega margt og eflaust merkilegt. Ég get þó ekki vitað hvað fór fram í draumunum þar sem mig dreymdi umfram allt að ég var ekki með gleraugun mín og því sá ég ekkert í alla nótt.
Þetta er úrslitaatkvæði í þeirri ákvörðun að fá mér linsur.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.