mánudagur, 23. janúar 2006

Ég má til með að deila fleiru fyndnu með ykkur. Þetta video er með því fyndnara sem finnst á netinu. Það munaði engu að ég hefði fengið blóðnasir af hlátri yfir því. En næringarskorturinn varð á undan í að valda þeim.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.