föstudagur, 2. desember 2005

Ég keypti mitt fyrsta belti í gær af illri nauðsyn. Hér eru afleiðingarnar:

* Fólk er hætt að sjá nærbuxurnar mínar, í skólanum amk.
* Ég get hætt að ganga með báðar hendur í vösum, þykjast vera svalur þegar ég er bara að halda buxunum uppi.
* Ég get skrifað sms og labbað núna.
* Ég verð aldrei pípulagningarmaður.
* Núna get get dansað kúrekadans, vantar bara kúrekastígvél, kúrekahatt, sylgju og takt.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.