mánudagur, 5. desember 2005

Baldur heitir drengur góður. Hann er býsna fróður um ýmis málefni og mikill fjársjóður. Nýlega hóf hann bloggróður sem verður án efa mikið andlegt fóður fyrir okkur netsóðana. Hann er vanur ritstörfum og verður því ekki móður við skrifin, jafnvel þótt að bloggið verði honum tjóður.

Þarmeð lauk mínum rímferli með stórslysi.

Kíkið á bloggið hans hér (eða ég verð óður (ég varð)).

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.