fimmtudagur, 24. nóvember 2005

Ég var að bæra við nýjum fjórförum. Þessir fjórfarar sem birtast núna hafa verið í fæðingu í góða átta mánuði, Simma Bónda til mikillar gleði. Kíkið á þá hér.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.