mánudagur, 21. nóvember 2005

Í dag hyggst ég æla á mig úr þreytu.

En nóg um það. Í morgun tókst mér að fá snjókorn í augað þrátt fyrir að vera með gleraugu og derhúfu, auk þess sem ég var að horfa niður þegar umrædd snjókoma í augað á mér átti sér stað. Góður snúningur á snjókorninu og klárlega vísbending um að dagurinn verði góður.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.