þriðjudagur, 22. nóvember 2005

Blogglægð hrjáir mig. Dýpt lægðarinnar má útskýra með grafískum hætti:


----Hér blómstra ég.
----Hér næ ég viðunandi árangri.
----Hér get ég ekki skrifað vegna lægðar.


----Hér er Geirfinnur.
----Hér er ég.


Þá vitið þið það. Þessi færsla tók nógu mikið pláss svo ég skrifa ekki meira í dag með góðri samvisku.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.