fimmtudagur, 8. september 2005Eins og áður hefur komið fram fylgir skemmtanagildi þessa bloggs einfaldri formúlu sem kristallast í myndinni hér að ofan. Því fleiri sem kíkja á síðuna á dag, því taugaspenntari verð ég sem veldur því að bloggið verður leiðinlegra. Á myndinni að ofan sjáið þið hvar þessi dagbók er stödd núna; um 200 gestir á dag þýðir hundleiðinlegt blogg. Ég vona ykkar og naglanna minna vegna að gestafjöldinn verði ekki meiri.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.