Í dag skráði ég mig í klúbbinn Fischerman's Friend en það er skákklúbbur Háskólans í Reykjavík. Þarmeð líkur 5 ára skákklúbbleysi mínu en það gap hef ég fyllt aðallega með dópneyslu og sjónvarpsglápi.
Nú verður hinsvegar breyting á. Héreftir mun ég vatnsgreiða hár mitt til hliðanna, setja upp slaufuna og gyrða peysu niður í flauelsbuxurnar, sem ég á eftir að versla.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.