
Í kjölfar slæms árangurs í tilhugalífinu hefur undirritaður ákveðið að breyta um útlit og sigla á ný mið. Þar sem skeifan er komin vantar aðeins eftirfarandi til að fullkomna nýju ímyndina:
* Pallbíl.
* Risa derhúfu.
* Munntóbak.
* Talsvert af heilaskemmdum.
* Kófdrulluga hlýraboli.
* Baunir.
* Stelpu sem þolir hnefarómantík.
Hvers manns hugljúfi er fæddur.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.